Luftgítar Songtext

Björk :
Luftgítar! Go go!

Johnny Triumph :
Ég dansa ekki
Stelpur dansa
Ég dansa ekki
Ég stíg inn í skuggan

Ég dansa ekki
Ég fer undir sviðið
Ég dansa ekki
Ég geri Luftgítar

Ósýnilegur - Hann er minn, minn, minn
Ósýnilegur - Ég set hendi á mjöðm
Ósýnilegur - Ég set hina ut
Ósýnilegur - Hann er Luftgítar

Björk :
Luftgítar! Go go!

Johnny Triumph :
Ég toga hann og teygi
Hann hendist ut og suður
Ég beygla hann og beygi
Hann þeytist fram og aftur
Ég sveifla og sveigi
Hann fer upp og niður

Björk :
Luftgítar! Go go!

Johnny Triumph :
Ég er Luftgítar - Þrýstu honum að þér
Ég er Luftgítar - Strjúktu hann allan
Ég er Luftgítar - Komiði strákar
Ég er Luftgítar - Allir í hring

Luftgítar!
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more