I Want Songtext
Einar :
Stundvísi mín er alkunn
Þegar byltingin verður
Kem ég of seint
og verð skotinn sem svíkari
Björk :
Þegar byltingin verður
Einar :
Þegar sól rís
Sé ég ekkert
Ég sé ekki eftir neinu
Það var þess virði
Að fara í gegnum lífið án stundaglass
Það borgaði sig
Það borgaði sig margfalt
Launin voru að vera frjáls og einn
Jafnvel núna, fastur við Staurinn
bundinn fyrir augun, í dögun
Og trommur Catalan berja
Hjartsláttur minn heldur takti í við trommurnar
En brátt mun púls minn fjara út
Minn.. fjara.. út
Ég brosi, ég veit
Þegar sól rís
Sé ég ekkert
Stundvísi mín er alkunn
Þegar byltingin verður
Kem ég of seint
og verð skotinn sem svíkari
Björk :
Þegar byltingin verður
Einar :
Þegar sól rís
Sé ég ekkert
Ég sé ekki eftir neinu
Það var þess virði
Að fara í gegnum lífið án stundaglass
Það borgaði sig
Það borgaði sig margfalt
Launin voru að vera frjáls og einn
Jafnvel núna, fastur við Staurinn
bundinn fyrir augun, í dögun
Og trommur Catalan berja
Hjartsláttur minn heldur takti í við trommurnar
En brátt mun púls minn fjara út
Minn.. fjara.. út
Ég brosi, ég veit
Þegar sól rís
Sé ég ekkert