Með Suð í Eyrum Songtext

Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum

Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan

Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil

Með Suð í Eyrum Video

Með Suð í Eyrum Video play
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more