Hafsól Songtext

Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita loga eldsins
býr til regnboga

Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita mig langar að leita að
býr til regnboga
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more