Bíum Bíum Bambaló Songtext
Bíum, bíum, bambaló,
Bambaló og dillidillidó.
Vini mínum vagga ég í ró
En úti bíður andlit á glugga
Þegar fjöllin fimbulhá
Fylla brjóst þitt heitri þrá
Leika skal ég langspil á,
það mun þinn hugann hugga
Bíum, bíum, bambaló,
Bambaló og dillidillidó.
Vini mínum vagga ég í ró
En úti bíður andlit á glugga
Þegar veður geysa grimm,
Grúfir yfir hríðin dimm,
Kveiki ég á kertum fimm,
Burflæmi skammdegis skugga
Bambaló og dillidillidó.
Vini mínum vagga ég í ró
En úti bíður andlit á glugga
Þegar fjöllin fimbulhá
Fylla brjóst þitt heitri þrá
Leika skal ég langspil á,
það mun þinn hugann hugga
Bíum, bíum, bambaló,
Bambaló og dillidillidó.
Vini mínum vagga ég í ró
En úti bíður andlit á glugga
Þegar veður geysa grimm,
Grúfir yfir hríðin dimm,
Kveiki ég á kertum fimm,
Burflæmi skammdegis skugga