Heiðskýr Heimsendir Songtext
Fyrsta dag eftir heimsendi
skein sól.
Golan bar með blóð
sem lak yfir mig.
Beinagrindur dönsuðu
á ökrunum.
Í fyrsta sinn
leið mér vel.
skein sól.
Golan bar með blóð
sem lak yfir mig.
Beinagrindur dönsuðu
á ökrunum.
Í fyrsta sinn
leið mér vel.