Í Blíðu Stríði Songtext

Glöð í bragði
við leikum saman
brosandi augum
hvíslumst.

Tíminn gleymist
en lífið líður
áfram en við
eldumst ekki.

Herjum saman
í blíðu stríði
alein gegn
alheiminum.

Vonin veitir
skammvinnt skjól
svo saman
við hjálpumst áfram.

Sér í lagi
við erum ekkert
en sameinuð
við sigrum allt.
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more