Maðurinn Með Járnröddina Songtext
þetta lag verður alltaf sungið falskt.
þessi rödd verður alltaf köld sem járnið.
og því er það ljúft þegar hún bráðnar,
en sárt ef hún ryðgar.
og svo fyndið þegar hún bognar,
en dauðadómur ef hún brotnar.
en með þennan málróm stirðan sem stál,
næ ég að tjá mína gaddavírssál.
og þó ég haldi ekki tóni,
með þessum óþægindar hljómi.
og þó eyrun ykkar blæði,
þá veld ég aldrei nægu tjóni sem...
"maðurinn með járnröddina".
tek að mér ljúfasta lag og brýni það.
því ég syng ekki, ég sker á blygðunarkennd þína,
og ég raula ekki, ég dreg allan trega í gegnum melódíuna.
en með þennan málm-róm stirðan sem stál,
næ ég að tjá mína gaddavírssál.
og þó ég haldi ekki tóni,
með þessum óþægindar hljómi.
og þó eyrun ykkar blæði,
veld ég aldrei skaða...
þó eyrun ykkar blæði.
þetta er tví-óma og úfið,
og ekki laust við að missa grúvið.
þessi rödd verður alltaf köld sem járnið.
og því er það ljúft þegar hún bráðnar,
en sárt ef hún ryðgar.
og svo fyndið þegar hún bognar,
en dauðadómur ef hún brotnar.
en með þennan málróm stirðan sem stál,
næ ég að tjá mína gaddavírssál.
og þó ég haldi ekki tóni,
með þessum óþægindar hljómi.
og þó eyrun ykkar blæði,
þá veld ég aldrei nægu tjóni sem...
"maðurinn með járnröddina".
tek að mér ljúfasta lag og brýni það.
því ég syng ekki, ég sker á blygðunarkennd þína,
og ég raula ekki, ég dreg allan trega í gegnum melódíuna.
en með þennan málm-róm stirðan sem stál,
næ ég að tjá mína gaddavírssál.
og þó ég haldi ekki tóni,
með þessum óþægindar hljómi.
og þó eyrun ykkar blæði,
veld ég aldrei skaða...
þó eyrun ykkar blæði.
þetta er tví-óma og úfið,
og ekki laust við að missa grúvið.