Vor í Vaglaskógi Songtext

Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg
Við skulum tjalda í grænum berjamó
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær
Lindin þar niðar og birkihríslan grær. Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær. Dagperlur glitra um dalinn færist ró
Draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg
Kveldrauðu skini á krækilyngið slær
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær. Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more