Sumri Hallar Songtext

Sumri Hallar hausta fer
Heyri snjallir ýtar
Hafa fjallahnjúkarnir
Húfur mjalla hvítar

Girnast allar elfur skjól
Undir mjallar þaki
Þorir varla að sýna sól
sig að fjallabaki

Verður svalt pví veðri er bryett
Vina eins og geðið
Þar sem allt var áður heitt
Er nú kalt og freði
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more