Það sem enginn sér Songtext
Lýstu mina leið, lostafulli gamli máni
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér
Veröldin er full af fólki í leit að hamingjunni
Sem glóir eins og gull í glætunni, ó tungl, frá þér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Allir eiga þrá um eitthvað sem þeir engum segja
Ég ætla ef ég má að eiga leyndarmál með þér
Lýstu mina leið, ó, þú lostafulli gamli máni
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér
Veröldin er full af fólki í leit að hamingjunni
Sem glóir eins og gull í glætunni, ó tungl, frá þér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Allir eiga þrá um eitthvað sem þeir engum segja
Ég ætla ef ég má að eiga leyndarmál með þér
Lýstu mina leið, ó, þú lostafulli gamli máni
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Horfðu aftur í augun á mér
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér
Horfðu aftur í augun á mér
Og þú færð að sjá það sem enginn sér