Jólasveinar Songtext

(1977 Radio show)

Jólasveinar gang'um gólf
með gylltan staf í hendi

móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi

upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna

upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna
This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Closing this message or scrolling the page you will allow us to use it. Learn more