Vertu Hjá MéR Songtext

Ég var ekki viss um þi-ig

Mér fannst þú vilja mig

En ég þorð' ekk' að segja

Vertu hjá mér



Í nótt, ég vil þig

En hvað um þig?

Þú verður að segja

Vertu hjá mér



Því í nótt þá geta draumar mínir ræst

Og á morgun ertu orðin meir' en ímyndun hjá mér



Þú - ég verð að fá að koma við þi-ig

Ég læt mig dreyma nótt eftir nótt

Og þó við þekkjumst ekki neitt - held ég að þú

Ég held að þú sért sú eina fyrir mig



Þú komst - ég þagði

Ég þorð' ekk' að segja neitt

Ég sat og starði

Starði á þi-ig



Ég trúi ekk' að þú sért hér hjá mér

Mér finnst heimurinn fullur af strákum sem eru - sætari en

ég



Viðlag



Ég trúi ekk' að þú sért hér hjá mér

Mér finnst heimurinn fullur af strákum sem eru - sætari en

ég



Viðlag 2x